Bílgreinasambandið mótmælir harðleg fyrirhugaðri hækkun vörugjalda á bílaleigubíla.
Efnahags- og viðskiptanefnd hefur lagt til að vörugjöld á bílaleigubíla verði hækkuð frá og með áramótum.Í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu segir að þetta sé í fjórða árið í röð sem hreyft sé við vörugjöldum rétt fyrir áramót.
04.12.2014