Raunverð
Raunverð er einföld og hagkvæm leið til að fá rauntímaupplýsingar um verðmat á ökutækjum og gögn frá ökutækjaskrá, hvar og hvenær sem er. Tvær leiðir eru í boði:
Einstaklingar
Það kostar ekkert að skrá sig á vef Raunverðs og er vefurinn opinn öllum til notkunar. Þegar þú hefur skráð þig getur þú keypt þér flettingar í gagnasafni okkar. Það er bæði einfalt og hagkvæmt að leita eftir upplýsingum í gagnasafninu hvar og hvenær sem er, hvort sem um ræðir raunverðs eða ökutækjaskrá.
Raunverð er í eigu Bílgreinasambandsins (BGS) sem eru samtök atvinnurekenda í sölu ökutækja, vöru og þjónustu þeim tengdum.
Við gerum okkar besta við að svara þeim spurningum sem þú kannt að hafa en spurningar má senda á bgs@bgs.is
Verðskrá:
1 fletting - raunverð 200 kr.
1 fletting - raunverð + ökutækjaskrá 380 kr.
5 flettingar - raunverð 665 kr.
5 flettingar - raunverð + ökutækjaskrá 1399 kr.
10 flettingar - raunverð 1.199 kr.
10 flettingar - raunverð + ökutækjaskrá 2.599 kr.
Fyrirtæki og stofnanir:
Bílgreinasambandið selur einnig sérsniðna kerfislausn til bílaumboðsnotenda, bílasölunotenda, bílaleigunotenda og fjármálafyrirtækja.
Mánaðargjald án vsk | Uppfletting Raunverð | Uppfletting Samgöngustofa | |
Grunnaðgangur m/ afskriftatöflum | 40.000 kr. | 52 kr. | 80 kr. |
Grunnaðgangur | 21.500 kr. | 52 kr. | 80 kr. |
Fjármála/tryggingafyrirtæki | 35.000 kr. | 80 kr. |
Félagsmenn Bílgreinasambandsins fá 30% afslátt af aðgangi og uppflettingum í raunverðsgrunni.
Bílgreinasambandið áskilur sér rétt til breytinga á verðskrá án fyrirvara.