Fara í efni

Systursamtök

Svíþjóð

MRFMotorbranschens Riksförbund
Sænsk samtök fyrirtækja sem starfa í bílgreininni.

MAF –  Motorbranschens Arbetsgivareförbund/Transportgruppen
Sænsk samtök vinnuveitenda í bílaviðskiptum. Bæði viðurkennd sölu- og þjónustuumboð. 

Bil Sweden
Sænsk samtök bílaframleiðanda og innflytjenda. 

Noregur

NBF –  Norges Bilbransjeforbund
Norska bílgreinasambandið.

BIL - The Norwegian Automobil Importers Assosiation
Samtök bílinnflytjenda í Noregi

Finnland

Autoalan Keskusliitto Ry
Finnska bílgreinasambandið.

Danmörk

DI.- Dansk industri.   
Samtök atvinnulífsins í Danmörku. Innan þeirra samtaka eru mörg fagsamtök ma. fyrir bílgreinina og eru einskonar regnhlífarsamtök annarra samtaka er starfa innan bílgreinarinnar.

DAF - Danmarks Automobilforhandlere forening. 
Hagsmunafélag þeirra er selja nýja og notaða bíla í Danmörku og reka samhliða þjónustuverkstæði fyrir þá bíla er þeir selja.

SKAD - Sammenslutningen af Karrosseribyggere og Autooprettere i Danmark  
Hagsmunasamtök réttingarverkstæða í Danmörku.

FAI - Foreningen af Auto- og Industrilakerere. 
Hagsmunasamtök málningarverkstæða  í Danmörku.

Evrópa

Cecra  - Evrópusamtök í bílgreinum