Meistarar, sveinar og viðurkennd starfréttindi aðila í bílgreinum
Stjórnvöld halda utanum inn á island.is og birta lista yfir alla þá aðila sem hafa staðist meistarapróf, sveinspróf eða hafa viðurkennd réttindi í bílgreinum.
Greinarnar sem um ræðir eru bifvélavirkjun, bifreiðasmíði og bílamálun.
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast hvern lista fyrir sig.