Fara í efni

Autodata

Autodata skjáir

 

Hvað getur Autodata gert fyrir þig? 

Með auknum kröfum um nýjar og ábyggilegar upplýsingar til bifreiðaviðgerða bíður Autodata margvíslegar upplýsingar í áskrift, sem aðgengilegar eru á rafrænu formi. Þessar upplýsingar henta öllum gerðum bílaverkstæða.

- Tæknilegar upplýsingar 34.000 bifreiðategunda frá 142 framleiðendum
- Nær yfir 99% bifreiða á götunni
- 92.000 skýringarmyndir
- 600.000 skref-fyrir-skref lýsingar á ferlum
- 46.500 bifreiðar uppfærðar á síðustu 12 mánuðum

Uppfærsla  er tvisvar í mánuði.

- Hagkvæmni: Upplýsingar eru geymdar á einum stað og sama framsetning fyrir allar tegundir og gerðir bíla.
- Ávinningur: Ávinningurinn af notkun upplýsingana eykst á hverju ári, en verðið á upplýsingunum ekki.

Nánari upplýsingar um virkni og kosti þess að nota kerfið má lesa í bækling frá Autodada

Allar aðrar upplýsingar um kerfið má finna á heimasíðu Autodata.

Verð:
Athugið að verð eru gefin upp í breskum pundum og reiknast því yfir í íslenskar krónur þegar gengið er frá samningi. Greitt er fyrir ársáskrift í senn,  og er 5000 kr. aukagjald er lagt á reikning ef verkstæði er ekki í Bílgreinasambandinu eða 417 kr. á mánuði. Verðin hér fyrir neðan eru upphæðir per mánuð og eru án vsk.

 

1 notandi

2 notendur

5 notendur

Greining og viðgerðir (D&R) £98 £113 £138
Þjónusta og viðhald (S&M) £58 £68 £83
Mótorhjól £24 £28 £33
*Verðlisti er fyrir árið 2023

Hægt að bera saman þessa tvo pakka sem í boði eru HÉR