Rafbílar vinsælasti orkugjafinn í nóvember 2024
Rafbílar vinsælasti orkugjafinn í nóvember 2024
Rafbílar voru 53,0% af nýskráðum fólksbílum í nóvember, sem gerir þá að mest skráða orkugjafanum í mánuðinum. Næst á eftir komu dísilbílar með 18,8% skráninga, tengiltvinnbílar með 15,0%, hybrid-bílar með 10,3% og bensínbílar voru fæstir með aðeins 2,9% skráninga.
03.12.2024