Frétt í Viðskiptablaðinu - Bílarisi geti komið Íslandi á kortið
Kaup breska bílafyrirtækisins Inchcape á Bílaumboðinu Öskju og þremur systurfélögum gengu endanlega í gegn í byrjun vikunnar. Forstjóri Öskju telur að kaupin hafi ekki aðeins hafa áhrif á fyrirtækin sjálf heldur einnig á íslenska bílamarkaðinn í heild.
04.09.2025