Rafræn ferilbók og vinnustaðanámið í bílgreinum
Iðan fræðslusetur mun þann 17. október halda stutt kynningarnámskeið fyrir meistarar, eigendur verkstæða og fræðslustjóra sem tengjast vinnustaðanámi í bílgreinum. Námskeiðið, sem verður bæði í staðnámi og fjarnámi, mun veita yfirgripsmikla innsýn í helstu atriði sem varða vinnustaðanám nema í greininni.
04.10.2024