VSK-ívilnun vegna kaupa á rafmagnsbifreiðum, rafhjólum o.fl. fellur niður um áramót
VSK-ívilnun vegna kaupa á rafmagnsbifreiðum, rafhjólum o.fl. fellur niður um áramót.
Undanfarin ár hafa verið í gildi sérstakar ívilnanir fyrir kaupendur og innflytjendur rafmagns- og vetnisbifreiða, rafhjóla o.fl. vistvænna farartækja. Þessar ívilnanir munu að óbreyttu falla niður um næstu áramót.
24.11.2023