PubQuiz með félagsfólki BGS – spurningakeppni og stemning í Húsi atvinnulífsins
Félagsfólk Bílgreinasambandsins (BGS) er boðið í PubQuiz í Reykjavík þann 26. september 2025.
Viðburðurinn fer fram í Hyl, á 1. hæð í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35, frá kl. 16:00–18:00.
Þetta er skemmtilegur viðburður fyrir félagsmenn BGS þar sem spurningakeppni, góð stemning og notaleg samvera verða í forgrunni.
19.08.2025