Nýskráðir fólksbílar í september 2025
Það voru 868 nýir fólksbílar skráðir í september og samtals 10.688 frá áramótum. Það jafngildir 30% aukningu frá sama tímabili í fyrra. Aukningin er á breiðum grunni, bæði hjá einstaklingum og fyrirtækjum, eftir rólegt ár í fyrra.
02.10.2025