Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Vodafone á Íslandi hefur náð samning við Vodafone Group um að vera eitt af þrjátíu löndum í heiminum sem bjóða upp á internettengingu í bílum með því að nota hlutanetstækni (IoT). Þeir markaðir sem að hafa náð samningum við Vodafone Group um að bjóða viðskiptavinum að tengjast interneti í bílum eru Búlgaría, Króatía, Kýpur, Eistland, Lettland, Litháen, Malta, Monakó, Slóvenía og Ísland.
14.05.2024