Nýskráðir fólksbílar í júlí 2024
Skráning nýrra fólksbíla dróst saman í júlí í ár samanborið við júlí í fyrra. Alls voru skráðir 837 nýir fólksbílar nú í júlí en voru 1.270 í sama mánuði í fyrra. Er það samdráttur upp á 34,1%.
01.08.2024