Land Rover Defender á toppnum hjá Top Gear
Eftir harða baráttu um hylli bílasérfræðinga sem metið hafa kosti nýrra bíla sem kynntir hafa verið undanfarna tólf mánuði stóð Land Rover Defender á toppnum á úrslitakynningu Top Gear þar sem hann hlaut flest heildarstig dómnefndar og þar með hinn eftirsótta titil Bíll ársins 2020.
02.12.2020