Bílgreinasambandið og SVÞ í öflugt samstarf
Bílgreinasambandið og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu hefja í dag öflugt samstarf með undirritun samstarfsyfirlýsingar. Markmiðið er að efla þjónustu við félagsmenn í samskiptum við stjórnvöld, í lögfræðilegum álitamálum og í fræðslu- og menntunarmálum ásamt því að styrkja rekstur beggja samtaka.
26.01.2021