Vinnustaðanám - tímabundið úrræði stjórnvalda fyrir fyrirtæki
Við hvetjum alla félagsmenn Bílgreinasambandsins sem hafa tök á að taka á móti nema í vinnustaðanám í sumar að taka þátt í stuttri könnun. Þessa dagana er IÐAN að kanna áhuga hjá fyrirtækjum að taka þátt í þessu átaksverkefni.
04.05.2021