Sölutölur fólksbíla árið 2020 og söluspá 2021
Nýskráningar nýrra fólksbíla voru 9.369 talsins á árinu 2020. Er það undir meðaltali síðustu ára og um 20,1% færri bílar en voru nýskráðir á árinu 2019 þegar þeir voru 11.728 talsins. Spáð er 11.000 bíla sölu árið 2021.
04.01.2021