Árbók bílgreina 2020 er komin út
Bílgreinasambandið, í samstarfi við Rannsóknarsetur verslunarinnar á Bifröst, hefur á hverju ári frá og með 2014 gefið út svokallaða Árbók bílgreina. Hún hefur að geyma allar helstu hagtölur um bílgreinina ásamt tölfræði um bílamarkaðinn, orkugjafa, skráningatölur bifreiða og ýmislegt fleira.
08.06.2020