Nemar Borgarholtsskóla í heimsókn hjá Veltir
Starfmenn Veltis buðu 25 manna hópi nema í bifvélavirkjun og bifreiðasmíði frá Borgarholtsóla í heimsókn. Hópurinn fékk leiðsögn um húsið og kynningu á starfsemi þess.
17.01.2020