ÍSBAND kynnir nýja Jeep Plug-In-Hybrid bíla
ÍSBAND umboðsaðili Jeep á Íslandi mun í nóvember kynna fyrstu Plug-in-Hybrid jeppana frá Jeep. Um er að ræða Jeep Renegade 4xe og Jeep Compass 4xe. Jeep Compass verður frumsýndur frá 14. nóvember og Jeep Renegade þann frá 21. nóvember.
16.11.2020