Daimler námskeið fyrir félagsmenn BGS
Askja mun í samvinnu við Daimler halda 3 námskeið fyrir atvinnubifreiðar í nóvember. Félagsmönnum BGS býðst að taka þátt í námskeiðunum og enn eru nokkur pláss laus - fyrstur kemur fyrstur fær.
30.10.2019