EQS verður flaggskip rafbílaflota Mercedes-Benz
Mercedes-Benz EQS verður flaggskip rafbílaflota þsýka lúxusbílaframleiðandans þegar hann kemur á markað árið 2022. Bíllinn var frumsýndur í hugmyndaútgáfu á bílasýningunni í Frankfurt í fyrra undir nafninu Vision EQS.
24.04.2020