Mikil aukning í sölu Peugeot rafbíla hjá Brimborg
Brimborg hefur það sem af er ári afhent og forselt 92 Peugeot rafbíla eða tengiltvinn rafbíla en á sama tíma í fyrra var enginn rafmagnaður bíll í boði frá Peugeot.
17.08.2020