Bættar upplýsingar úr ökutækjaskrá á raunverd.is
Á vefsíðunni www.raunverd.is hafa upplýsingar úr ökutækjaskrá nú verið útvíkkaðar þannig að þar má sjá m.a.eigendaferil, umráðaferil og skoðunarferil (með kílómetrastöðum) á öllum bifreiðum.
08.04.2019