Forsala Honda-e gengur vel
Forsala á Honda e rafbílnum hefur gengið mjög vel að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Bílaumboðsins Öskju. Honda-e var forsýndur hér á landi síðustu tvær helgar og hófst þá jafnframt forsala á bílnum.
13.01.2020