Bílar eldri en 1997 bannaðir í París
Í höfuðborg Frakklands, París, hefur flest verið reynt til þess að stemma stigu við mengun frá bílum.Þar hefur bílum með oddatölu í enda skráningarnúmera verið leyft að vera á ferð einn daginn og sléttu númerin þann næsta, sumir dagar alveg bílafríir, en Frakkar eru ekki að baki dottnir með nýjar hugmyndir.
07.06.2018