KIA með mestu markaðshlutdeild sína frá upphafi
Askja var söluhæsta bílaumboðið í desember sl. og Mercedes-Benz EQC var söluhæsti rafbíllinn á markaðnum hér á landi í desember.
Bílaumboðið Askja var þriðja söluhæsta bílaumboðið á landinu árið 2019 á eftir Toyota og BL.
24.01.2020