Vefveisla HEKLU
HEKLA hefur opnað nýja vefverslun, www.hekla.is/vefverslun og af því tilefni verður blásið til heljarinnar veislu laugardaginn 9.mars milli klukkan 12 og 16 á Laugavegi 170-174 sem og hjá HEKLU notuðum bílum að Kletthálsi 16.
07.03.2019