Fara í efni

Allir vinna - endurgreiðsla VSK af bílaviðgerðum

Fréttir

Búið er að heimila það að einstaklingar geti sótt um endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna vinnu við viðgerðir á fólksbifreiðum. Mun þetta eingöngu eiga við um vinnulið reikninga en ekki um varahluti og aðra íhluti sem notaðir eru í viðgerðina.

Nánari upplýsingar má fá hér á heimasíðu Bílgreinasambandsins, sem jafnframt verður uppfærð eftir því sem útfærsla og umsóknarferli skýrist betur.

Sjá nánar um ALLIR VINNA