Fara í efni

Viðvera starfsfólks á skrifstofu Bílgreinasambandsins

Fréttir

Í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að loka Húsi atvinnulífsins þar sem skrifstofa Bílgreinasambandsins er staðsett. Starfsfólk sambandsins mun því vinna heiman frá sér um óákveðinn tíma. Þó er tekið fram að áfram verður full starfsemi hjá sambandinu í gegnum fjarvinnu. Hvetjum við því til þess að haft sé samband í gegnum síma, tölvupóst eða fyrirspurn í gegnum heimasíðu eða Facebook og verður því svarað svo fljótt sem auðið er.

Sími: 568-1550
Netfang: bgs@bgs.is
Facebook: Facebook síða BGS

Starfsfólk BGS