Bílabúð Benna styrkir Mæðrastyrksnefnd
Eins og undanfarin ár hafa eigendur Bílabúðar Benna ákveðið, í staðinn fyrir að senda jólagjafir til viðskiptavina sinna, að styrkja fjölskyldur sem þurfa á aðstoð að halda yfir hátíðarnar.
20.12.2018