Á verkstæðinu á Sauðárkróki segjast þeir geta gert við allt
Skagfirðingar eiga sennilegasta fjölhæfasta verkstæði landsins, sem um leið er stærsta bílaverkstæði landsbyggðarinnar.Þar er gert við nánast alla hluti undir sama þaki.
11.04.2018