Framtíð menntamála í bílgreinum rædd á fundi aðila atvinnulífsins og skóla.
Bílgreinasambandið, Borgarholtsskóli, Verkmenntaskólinn á Akureyri, iðan fræðslusetur og Félag Iðn og tæknigreina stóð fyrir stefnumótunarfundi á Icelandair Hótel Flúðum nú um nýliðna helgi.
03.10.2017