Áfram veginn, ráðstefna Bílgreinasambandsins og KPMG
Bílgreinasambandið og KPMG stóðu að ráðstefnu í Hörpu 15.nóvember sl.sem bar heitið „Áfram veginn“.Umfjöllunarefni ráðstefnunnar voru samgöngur á landi í náinni framtíð.
24.11.2017