Rúmir 73 milljarðar innheimtir í opinber gjöld af bifreiðaeigendum 2018 en 21 milljarður fer í vegakerfið:
Landsmenn hrópa á endurbætur á vegakerfinu en ríkið eykur stöðugt skattlagningu á bíleigendur sem notuð er í annað.Samt er talað um að ekki séu til peningar til uppbyggingar og viðhalds vega sem eru þó einhverjar arðbærustu framkvæmdir sem hægt er að ráðast í.
26.01.2018