Samtök iðnaðarins og Bílgreinasambandið slíta viðræðum
Bílgreinasambandið (BGS) mun ekki ganga til liðs við Samtök iðnaðarins (SI) eins og stefnt var að, en fyrr á þessu ári hófust samningaviðræður milli aðila sem ekki gengu eftir.
30.11.2017