MITSUBISHI OUTLANDER PHEV MEST SELDI TENGILTVINNBÍLLINN – BÆÐI 2016 OG Í ÁR
Mitsubishi Outlander PHEV er mest seldi tengiltvinnbíllinn á Íslandi samkvæmt opinberum tölum og á það bæði við um heildarsölu ársins 2016 og fyrstu tvo mánuði ársins 2017.
13.03.2017