Rafmagnsbílar verða ódýrari en bílar með brunavélar innan áratugar
Áhersla flestra bílaframleiðenda þessi misserin er á framleiðslu rafmagnsbíla og slíkum bílum hefur fjölgað mjög hvort sem þeir eru tengiltvinnbílar eða hreinræktaðir rafmagnsbílar.
01.06.2017