Þrjátíu milljón bíla sala í Kína árið 2020
Kína er nú þegar lang stærsta bílasöluland heims, en í fyrra seldust þar 24,6 milljón bílar og í ár stefnir í enn meiri sölu.Því er spáð að árið 2020 verði sala nýrra bíla komin í 30 milljónir bíla á ári.
05.08.2016