Fara í efni
Þjónusta
Þjónusta BGS
Gæðakerfi BGS
Raunverð
Autodata
Tölfræði og ökutækjaskrá
Ýmsar upplýsingar
Árbók bílgreina
Kjarasamningar
Lög og reglugerðir bílgreina
Peningaþvætti
Meistarar, sveinar og viðurkennd starfréttindi aðila í bílgreinum
Nám
Um bgs
Bgs
Starfsmenn BGS
Fjölmiðlar
Fréttir
Verkefni og ábyrgð
Viðburðir
Hlutverk og stjórn
Um okkur
Stjórn og nefndir
BGS og atvinnulífið
Lög félagsins
Saga BGS
Systursamtök
Félagsmenn
Félagatal
Sæktu um aðild að BGS
Innskráning
Forsíða
/
Um bgs
/
Bgs
/
Fréttir
Fréttir
Fréttir
Sá ódrepandi enn betri
Það er ekki á hverjum degi sem bílablaðamenn eru boðaðir í reynsluakstur í Afríku en það átti við reynsluakstur nýrrar kynslóðar pallbílsins Toyota Hilux.
13.06.2016
Fréttir
Renault Group verðlaunar BL
Á alþjóðlegri ráðstefnu Renault, sem haldin var í París í maí með fulltrúum níutíu innflytjenda Renault frá 85 löndum víðs vegar að úr heiminum, var fjallað um alþjóðlega bílamarkaðinn og horfurnar framundan á næstu misserum ásamt helstu nýjungum sem framundan eru hjá Renault.
09.06.2016
Fréttir
Fleiri bílar en færri bílalán
Þrátt fyrir að bílainnflutningur hafi stóraukist á síðasta ári er minna um lánveitingar og lánin eru lægri.„Fólk stígur varlegar til jarðar,“ segir Haraldur Ólafsson, forstöðumaður útlánasviðs hjá Ergo.
07.06.2016
Fréttir
Jeppinn sem heldur að hann sé sportbíll
Nýverið breyttu Mercedes-Benz um nafn á ML-jeppalínu sinni og heitir línan GLE í dag.Ekki verður annað sagt en að hin nýja týpa fari vel af stað, sérlega falleg útlits og hvaðeina, en þegar undirritaður prófaði GLE 500e – þ.e.a.s.
30.05.2016
Fréttir
Nám og vinna í bílgreinum
Bílgreinasambandið í samstarfi við Samtök Iðnaðarins fór í gerð kynningarmyndbanda fyrir nám og vinnu í bílgreinum.Í þessum myndskeiðum er sýnt inná vinnustaði hjá ný útskrifuðum bifvélavirkja, bílamálara og bílasmið og fræðst hjá þeim um námið og vinnuna.
24.05.2016
Fréttir
Sumargrill Kia á laugardag
Sumargrill Kia verður haldið í Bílaumboðinu Öskju nk.laugardag kl.12-16.Hinn fjölbreytti og margverðlaunaði bílafloti Kia verður að sjálfsögðu í aðalhlutverkinu í sýningarsal Öskju að Krókhálsi 11.
20.05.2016
Fréttir
Audi mokar út jeppum og jepplingum
Það gengur vel hjá þýska bílaframleiðandanum Audi um þessar mundir og er það ekki síst að þakka mikilli sölu á vinsælum jeppum og jepplingum fyrirtækisins.
17.05.2016
Fréttir
Metsala Jaguar Land Rover í apríl
Jaguar Land Rover (JLR), helsti framleiðandi lúxusbíla í Bretlandi, setti sölumet í aprílmánuði, fjórða mánuðinn í röð.
12.05.2016
Fréttir
Metsala Jaguar Land Rover í apríl
Jaguar Land Rover (JLR), helsti framleiðandi lúxusbíla í Bretlandi, setti sölumet í aprílmánuði, fjórða mánuðinn í röð.
12.05.2016
Fréttir
Reffilegur og sprækur Renault Mégane
Það er óhætt að segja að Renault-fjölskyldan gangi í endurnýjun lífdaga um þessar mundir því hvert vel heppnaða módelið kemur á markaðinn á fætur öðru og það sem meira er, línunni hefur allri verið léð einkar vel heppnað útlit svo afgerandi ættarsvipurinn leynir sér ekki.
10.05.2016
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47