500 Volkswagen atvinnubílar afhentir
Tíu ára gamalt sölumet Volkswagen atvinnubíla var slegið hjá HEKLU í vikunni, þegar fimmhundraðasti atvinnubíllinn frá Volkswagen var afhentur við gleðilega athöfn, enda ekki á hverjum degi sem áratuga gömul met falla.
21.12.2016