Tæknivæddur Mercedes-Benz E-Class frumsýndur
Nýr og tæknivæddur Mercedes-Benz E-Class verður frumsýndur hjá Bílaumboðinu Öskju nk.laugardag kl.12-16.Þetta er tíunda kynslóð þessa vinsæla lúxusbíls og kemur nú fram stærri og betur búinn en nokkru sinni áður.
04.05.2016