Borgaryfirvöld sinna ekki viðhaldi gatna
Viðhald gatna er ein af frumskyldum sveitarfélaga og þar með Reykjavíkurborgar en þessa skyldu hefur meirihlutinn í borginni vanrækt í mörg ár,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en hann bar upp þá tillögu í gær að framkvæmdum yrði hætt á Grensásvegi og það fé sem sparaðist yrði notað til viðgerða á götum Reykjavíkur.
16.03.2016