Renault Group verðlaunar BL
Á alþjóðlegri ráðstefnu Renault, sem haldin var í París í maí með fulltrúum níutíu innflytjenda Renault frá 85 löndum víðs vegar að úr heiminum, var fjallað um alþjóðlega bílamarkaðinn og horfurnar framundan á næstu misserum ásamt helstu nýjungum sem framundan eru hjá Renault.
09.06.2016