Ein milljón Opel
Ekkert lát er á uppgangi þýska bílaframleiðandans Opel.Frá höfuðstöðvum þeirra í Rüsselsheim var tilkynnt nýlega bæði um metsölu í nóvember á Evrópumarkaði sem og að hafa komist yfir einnar milljóna markið í heildarsölu bíla það sem af er árinu.
09.12.2015