Nýr Volkswagen Caddy kynntur til leiks
Fjórða kynslóð Volkswagen Caddy er komin á markað og er glæsileg sem aldrei fyrr.Af því tilefni verður HEKLA með frumsýningu á þessum ástsæla atvinnubíl sem hefur verið sá vinsælasti á Íslandi um árabil.
13.11.2015