Ford Mustang söluhæsti sportbíll heims
Á fyrri helmingi þessa árs hefur enginn sportbíll í heiminum selst betur en Ford Mustang, sem nýlega kom af nýrri kynslóð.Bílnum hefur verið ákaflega vel tekið og hefur hann selst í 76.124 eintökum á þessum 6 mánuðum.
10.09.2015