Sportlegur valkostur í jepplingaflóruna
Hyundai Tucson er kominn aftur fram á sjónarsviðið eftir nokkra bið en hann leysir af hólmi ix35-jepplinginn.Sá bíll var vinsæll meðal Hyundai-bíla enda var um 20% sölu þeirra ix35, sem aldrei náði viðlíka vinsældum hérna heima.
12.10.2015