Lítill hluti bílaflotans yngri en 5 ára
Mjög forvitnilegt er að skoða tölur frá Samgöngustofu um aldur og fjölda bíla landsmanna á síðustu 20 árum.Það sem mesta athygli vekur er hve bílaflotinn er orðinn aldraður í dag og samanburðurinn við árið 2007 er nokkuð sláandi.
05.05.2015