C-class heimsbíll ársins 2015
Óhætt er að segja að Mercedes-Benz eigi í meðvindi.Nýjustu landvinningar þýska bílsmiðsins eru þeir, að hann varð hlutskarpastur í þremur flokkum af fimm er viðurkenningar voru veittar fyrir bíl ársins á bílasýningunni sem nú stendur yfir í New York.
14.04.2015