Dæmi um að ekki hafi verið gert við öryggisbúnað í tjónabílum
Í rannsóknum á banaslysum og öðrum umferðarslysum hefur það komið upp að viðhaldi hefur verið ábótavant og borið við að illa hefur verið gert við bifreiðar,“ segir Sævar Helgi Lárusson, verkfræðingur og rannsakandi hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa, og á þar bæði við almennar viðgerðir og viðgerðir á tjónabílum sérstaklega.
22.01.2015