Fantafínn fyrir stærri fjölskyldur
Mercedes-Benz V-Class er fjölnotabíll í afar víðri merkingu.Hann má nota sem leigubíl, lúxus-skutlu, fjölskyldubíl fyrir allt að átta manns og eflaust í fjölmörg önnur hlutverk.
08.09.2014