Mercedes Benz C-Class með vél frá Renault
Ein af þeim vélum sem verður í boði í nýjum Mercedes Benz C-Class er frá franska bílaframleiðandanum Renault.Er það lítil dísilvél með 1,6 lítra sprengirými sem bæði mun fást 115 og 136 hestafla og er eyðsla þeirra sérlega lág, eða 3,7 lítrar.
16.05.2014