Jeppinn sem fer sínar eigin leiðir
Tímarnir breytast og mennirnir með,“ stendur þar og um það er ekki deilt.G-Class jeppinn frá Mercedes-Benz er hins vegar að miklu leyti undanskilinn þessari speki því hann hefur lítið sem ekkert breyst í 30 ár, að minnsta kosti hvað útlitið áhrærir.
01.07.2014