Niðurfelling á virðisaukaskatti á rafbílum framlengd
Stjórnvöld hafa ákveðið að framlengja niðurfellingu á virðisaukaskatti á rafbílum til eins árs eða til ársloka 2015.Þá verða vörugjöld einnig áfram felld niður af rafbílum.
12.12.2014