Mannlaus bíll sló kappakstursbíl við
Til eru þeir sem telja að í framtíðinni - jafnvel ekki svo fjarlægri - verði lítil ef ekki engin þörf fyrir ökumenn; bílar verði sjálfakandi og skili róbótar hans betra verki en hin mannlega hönd.
23.02.2015