Bílasýningin Allt á hjólum í Fífunni á helginni
Bílaumboðið Askja mun frumsýna þrjá spennandi bíla á bílasýningunni ,,Allt á hjólum” í Fífunni um helgina.Þar ber hæst að nefna glæsilegan Mercedes-Benz S-Class Plug-in Hybrid útfærslu af S-línunni, flaggskipi þýska lúxusbílaframleiðandans.
07.05.2015