Brimborg frumsýnir Ford Mustang og kynnir sumarleik Ford
Nýr Ford Mustang verður frumsýndur í Brimborg laugardaginn 13.júní í sýningarsal Ford, Bíldshöfða 6, milli kl.12 og 16.Ford Mustang er stór áhrifavaldur vestrænnar dægurmenningar og ekkert lát er á vinsældum þessa glæsilega fáks.
11.06.2015