GLC sportjeppinn frumsýndur
Nýr Mercedes-Benz GLC verður frumsýndur í Bílaumboðinu Öskju á lagardag kl.12-16.GLC hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og ljóst að margir bíða spenntir eftir að sjá bílinn afhjúpaðan í sýningarsal Mercedes-Benz á Krókhálsinum.
25.09.2015