Nýr GLS flaggskipið í jeppalínu Mercedes-Benz
Mercedes Benz hefur kynnt nýjasta lúxusjeppann GLS og er þetta nýjasta nafnabreytingin hjá þýska lúxusbílaframleiðandanum sem hefur undanfarið endurskipulagt nafnakerfið á bílalínu sinni.
12.11.2015