Nokian í fyrsta sæti í dekkjakönnun FÍB
Nokian dekk lentu í fyrsta sæti bæði í flokki negldra og ónegldra dekkja í dekkjakönnun FÍB fyrir árið 2015/2016.Nokian eru margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem uppfylla gæðakröfur ESB.
09.11.2015