Bílasala í Bandaríkjunum á fljúgandi ferð
Á síðasta ári var bílasala í Bandaríkjunum einkar góð og framhald er á því á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs.Salan það sem af er ári bendir til þess að heildarsalan á árinu stefni í 17,7 milljón bíla sölu, nokkru meira en í fyrra.
03.03.2016