Framleiðslu Land Rover Defender lokið á föstudaginn
Framleiðslu á Land Rover Defender, hinum eina sanna Land Rover, verður hætt eftir 2 daga og síðasti slíki bíllinn rennur af færiböndunum í Solihull í West Midlands í Bretlandi á föstudaginn.
27.01.2016