Volvo XC90 hefur verið valinn bíll ársins 2015 af Auto Express
Volvo XC90 var valinn bíll ársins 2015 og jeppi ársins 2015 í flokki stórra jeppa á árlegri verðlaunaafhendingu Auto Express.Hinn margverðlaunaði Volvo XC90 hefur nú þegar selst í 44.000 eintökum en þess má geta að Volvo áætlaði að framleiða 50.000 eintök fyrsta árið svo það eru allar líkur á því að salan sigli fram úr markmiðum.
03.07.2015