Efnahagsþrengingar ellegar betur smíðaðar bifreiðar?: Meðalaldur bíla hækkar og hækkar í Bandaríkjunum
Meðalaldur bandaríska bílaflotans mun hækka um ókomin ár, að því er virðist, því að fólk heldur lengur í bíla sína, bæði nýja sem notaða.
11.08.2015