Vel heppnuð frumsýning Audi Q7
Nýr og tilkomumikill Audi Q7 var frumsýndur fyrir fullu húsi í Audi sal HEKLU síðastliðinn laugardag.Stjarna dagsins vakti að vonum mikla lukku meðal gesta enda um glæsilegan farkost að ræða sem beðið hefur verið eftir með ofvæni.
08.09.2015