Föstudagskvöldið 18. September sl. fór fram afhending á sveinsbréfum á Hotel Natura. Alls voru til afhendingar sveinsbréf í tólf greinum, þar af 23 í bifvélavirkjun, 5 í bílamálun, 2 í bifreiðasmíði, Bílgreinasambandið ásamt FIT og viðkomandi meistarafélög buðu uppá veitingar og tónlistaratriði á meðan og að afhendingu lokinni. Um fjölmenna og velheppnaða hátíðarstund var að ræða.