Toyota Land Cruiser 200 hættir brátt í sölu í Evrópu
Þann 1.september 2015 tekur nýr mengunarstaðall, Euro 6, gildi í Evrópu fyrir bensín- og dísilvélar í bílum.Þessi nýi staðall leysir þar með Euro 5 staðalinn af hólmi.
03.02.2015