Bílgreinasambandið flytur.
Þessa dagana stendur yfir flutningur á skrifstofu Bílgreinasambandsins og því má búast við einhverju sambandsleysi.Skrifstofan verður lokuð mánudaginn 29 og þriðjudaginn 30 september vegna þessa.
26.09.2014