"Lítilmagni" kveður sér hljóðs
Það er ávallt hluti upplifunarinnar við Super Bowl, úrslitaleikinn í ameríska ruðningnum, að sjá hvaða fyrirtæki hafa keypt sér auglýsingu til að sýna í leikhléi.
Mínúturnar kosta fúlgur fjár og því ekki á færi hvaða sjoppu sem er að festa sér birtingu á þessum vettvangi.
04.02.2014