Sala amerískra pallbíla aftur möguleg?
Sala pallbíla hefur legið niðri hérlendis sökum þess að reglur Í Bandaríkjunum og Evrópu varðandi mengunarstaðla, þyngd og aðrar upplýsingar eru ekki samræmdar og falla ekki að regluverki Evrópusambandsins.
30.01.2014