Opinber stuðningur ýtir undir bílasölu á Spáni
Bílasala á Spáni jókst um 8% í nýliðnum janúar og er það mestu að þakka sérstökum aðgerðum stjórnvalda sem hefur haft mjög jákvæð áhrif á bílasölu á Spáni síðustu mánuði, að sögn spænska bílgreinasambandsins, Anfac.
05.02.2014