Qashqai bíll ársins hjá What Car?
Bílablaðið What Car? hefur valið Nissan Qashqai sem bíl ársins 2014.Hann var einnig valinn besti litli jeppinn af blaðinu.Tilkynnt var um val blaðsins við athöfn í London í dag en Nissan Qashqai er smíðaður í annarri breskri borg, Sunderland.
29.01.2014