Sendibíll ársins 2014 frumsýndur í Brimborg
Brimborg frumsýnir Ford Transit Connect, sendibíl ársins 2014, á morgun, laugardag frá kl.12 til 16.Ford er fyrsti framleiðandinn sem hefur hlotið þessi verðlaun tvö ár í röð.
28.03.2014