Aðalfundur Bílgreinasambandsins verður haldinn í dag á Hótel Natura. Á undan aðalfundi verða haldnir sérgreinafundir sérsviða Bílgreinasambandsins en þar verða ma. áhugaverðir fyrirlestrar sem Opni háskólinn í Reykjavík sér um.
Aðalfundurinn sjálfur verður svo settur kl. 15:45 en auk hefðbundinna aðalfundastarfa mun fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson koma á fund.
Nánar má sjá dagsskrá hér undir.
Aðalfundur BGS 2014
Icelandair Hótel Reykjavík Natura
fimmtudaginn 3. apríl kl. 14:00
Salur: Þingsalur 2
Kl. 14:00 – 15:30 Sérgreinafundir
Almenn verkstæði og varahlutir
Málningar- og réttingarverkstæði
Sölusviðin
Kl. 15:30 – 15:45 Kaffihlé
Kl. 15:45 – 16:00 Setning fundar:
Jón Trausti Ólafsson formaður BGS.
Kl. 16:30 – 17:00 Erindi:
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra
Kl. 17:00 – 17:30 Venjuleg aðalfundarstörf
Dagskrá skv. 8. gr. laga BGS
- Skýrsla stjórnar.
- Reikningar skýrðir og bornir upp til samþykktar.
- Kosning stjórnar.
- Önnur mál.